Almennt : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Íslensk þjóðfræði, siðferði og fjölmiðlar

Ragnhildur Sverrisdóttir, sem er talskona Novators, setti saman stutta hugleiðingu í framhaldi af grein Svarthöfða í DV í morgun þar sem höfundur ráðleggur mér að lesa íslenska þjóðfræði sem „gæti verið ágætis byrjun á nýrri braut frá ósóma og neyslusukki …“. Umhyggja í minn garð er fágæti í íslenskum fjölmiðlum um þessar mundir og því þakka ég hinum nafnlausa höfundi Svarthöfða að sýna mér hana. Ragnhildur telur hins vegar að Svarthöfði og félagar á DV gætu haft gagn af því að lesa sitthvað um siðferði og fjölmiðla.

Traustur tekjugrunnur – björt framtíð

Samningurinn um einkavæðingu LÍ

Lesið samninginn

um kaup Samson á hlut ríkisins í Landsbankanum frá 2003