Viðskipti á Íslandi fyrir 2015 : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Enn unnið að uppsetningu

Rúmri viku eftir að búnaði í gagnaver Verne Global var skipað upp í Helguvík er enn unnið að því að koma honum fyrir í gagnaverinu á Ásbrú. Gagnaverið tekur til starfa í byrjun næsta árs. Víkurfréttir í Reykjanesbæ fylgjast að vanda vel með gangi mála, eins og fjölmiðillinn hefur gert frá upphafi.  Í gær var birt mynd á fréttavef blaðsins sem sýnir enn einn flutningabílinn flytja aðföng í gagnaverið.

Traustir alþjóðlegir fjárfestar

Fyrstir til að fjárfesta í dreifikerfi fyrir þriðju kynslóð farsíma

Burðarás sameinast Kaldbaki – KEA kýs heimahagana