Viðskipti : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Breytt afstaða Árna Mathiesen

Fyrir nokkru ritaði ég bréf til Árna Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fór fram á að hann drægi til baka ummæli um mig, sem höfð eru eftir honum í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið.

13 milljarðar til gagnavers Verne Global

Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala, eða um 13 milljarða króna. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða nýr inn í hluthafahóp félagsins. Stærstu hluthafar Verne Global fyrir hlutafjáraukninguna – Wellcome Trust, Novator Partners og General Catalyst, tóku einnig þátt í hækkuninni.