Hrunið : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Fjármunir frá Samson ehf. fluttir milli félaga vegna nýrra fjárfestinga

Fjölmiðlar hafa síðustu daga fjallað um fjárreiður Samson eignarhaldsfélags ehf. þar sem látið er í veðri vaka að óreiða hafi verið í bókhaldi félagsins og einstök viðskipti þess við önnur félög í eigu sömu eigenda hafi verið óeðlileg. Þessu er alfarið hafnað.  Vegna þessara frétta vilja fyrrum eigendur félagsins koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum:

Er meint ábyrgð áunnin?

Icesave kynnt í bankaráði

Icesave styrkti Landsbankann