Eldra efni : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Stjórnarformaður í tíu ár

Halldór segir forgangskröfur í bú Landsbankans hærri en hinna bankanna

Halldór J. Kristjánsson skrifar grein í Morgunblaðið í dag. Þar kennir ýmissa grasa um Icesave og samskipta Landsbankans við hollensk yfirvöld. Athygli mína vakti helst sú fullyrðing hans að forgangskröfur í þrotabú Landsbankans eru hlutfallslega meiri en í hina viðskiptabankana tvo. Hann segir m.a.: „Vænt endurheimtuhlutfall krafna á hendur Landsbankanum er meðal þess sem best verður meðal íslenskra banka. Ályktanir um gæði eigna út frá því sem verður til greiðslu skuldabréfakrafna, erlendra vogunarsjóða og banka, eru rangar vegna þess að rétthærri kröfur eins og innlán voru hlutfallslega hærri hjá Landsbankanum en öðrum íslenskum bönkum.“

Burðarás sameinast Kaldbaki – KEA kýs heimahagana

Háskólasjóður í þágu HÍ – skref í átt að rannsóknarháskóla