Stjórnarformaður í áratug

Björgólfur Thor Björgólfsson varð formaður stjórnar Pharmaco árið 2000 og gegndi því starfi eftir að nafninu var breytt í Actavis fram til ársins 2010. Lesa má frekar um aðkomu Björgólfs Thors að Actavis hér: