Hvað keypt og hvenær?

 

Í mars 2003 kaupir Landsbanki Íslands 20,3% hlut í Straum (og var kaupverð ca. 1,8 milljarður – hvernig fjármagnað?) Á sama ári í ágúst kaupir Landsbanki Íslands 19,39% hlut í Straum en seldi á sama tíma 14,02% hlut til Samson Global Holdings Limited. Landsbankinn var þar með stærsti hluthafinn í Straumi og Samson Global Holdings Limited þriði stærsti, og samanlagt áttu þessi 2 félög 33,82% hlut í Straumi.