Arðgreiðslur
Skv. Andra:
o 2006 voru arðgreiðslur að upphæð 7.769 milljónir greiddar út. Af þeim fékk Samson Global Holding 2.346 milljónir, sem að var 30,20% af heildararðgreiðslum.
o 2007 voru arðgreiðslur að upphæð 4.626 milljónir greiddar út. Af þeim fékk Samson Global Holding 1.527 milljónir, sem að var 33% af heildararðgreiðslum.
Samtals fékk því Samson Global Holding 3.873 milljónir frá Straumi í arðgreiðslur.