Viðskipti á Íslandi : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Aldrei hluthafi í WOW

Í nýútkominni bók um ris og fall WOW flugfélagsins er ég ranglega kallaður hluthafi í félaginu. Hið rétta í málinu er, að fyrsta og eina aðkoma mína að WOW var að ég féllst á að kaupa skuldabréf fyrir 3 milljónir evra í september sl. Það var persónulegur greiði við vin minn Skúla Mogensen.