Landsbankinn 02-08 : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Um samskipti Landsbankans og breska fjármálaeftirlitsins

Frá því er greint í fréttum í dag að í bók Styrmis Gunnarssonar, Umsátrinu, komi fram að í bréfum breska fjármálaeftirlitsins til Landsbankans hafi komið fram hótun um að loka útibúi bankans í London. Bréf þessi eru ekki birt heldur er hér um ályktanir Styrmis að ræða. Bankastjórar Landsbankans virðast ekki hafa skilið þetta sem hótun, ef marka má skýrslu þeirra um lausafjárvanda banka á árunum 2007 og 2008 og aðdragandann að falli Landsbankans.

Samningur um kaup Samsonar eignarhaldsfélags ehf. á kjölfestuhlut í Landsbankanum

Reikningar Landsbankans 2003-2008

Tilkynningar um afkomu Landsbankans 2003-2007