Einkavæðing bankanna : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Lán í Búnaðarbanka að fullu greitt 2005 – Landsbankinn greiddur að fullu 2003

Á föstudag í síðustu viku fengum við send afrit af kvittunum fyrir fullnaðargreiðslu á láni sem Samson tók í apríl 2003 vegna greiðslna á 35% af kaupverði á 45,8% hlut í Landsbankanum. Fjölmiðlar hafa haldið því fram að það lán væri ógreitt og þess vegna væri Samson í raun ekki búið að borga fyrir Landsbankann. Þetta er rangt. Samson greiddi íslenska ríkinu að fullu árið 2003 samtals 139 milljonir bandaríkjadala fyrir hlut sinn í Landsbankanum. 65% þeirrar fjárhæðar kom úr vasa okkar, eigenda félagsins, – 35% voru fengin að láni í Búnaðarbanka Íslands eins og kaupsmningur við ríkið heimilaði og var það lán greitt að fullu í apríl 2005.

Ógagnsæ stjórnsýsla

Einkavæðing Landsbanka Íslands

Ágreiningur um framlög á afskriftareikning LÍ