Actavis : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Stjórnarformaður í tíu ár

Actavis – ein styrkasta stoð atvinnulífsins

Actavis er að fullu í höndum hluthafa.

Íslenskir fjölmiðlar hafa í dag flutt fréttir um að Actavis sé á forræði lánardrottna og að til standi að þeir taki yfir meirihluta hlutafjár í félaginu. Þetta eru ósannindi og því sendi ég sem stjórnarformaður Actavis frá mér stuttorða yfirlýsingu.