Actavis : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Dr. Albrecht ráðinn forstjóri Actavis

Tilkynnt var í dag um ráðningu Dr. Claudio Albrecht sem forstjóra Actavis. Sigurður Óli Ólafsson sem verið hefur forstjóri í um tvö erfið ár óskaði eftir að verða leystur frá störfum þar sem hugur hans stefnir nú annað. Það er mikil eftirsjá af Sigurði Óla og um leið og ég óska honum velfarnaðar í framtíð þakka ég honum árangursríkt samstarf. Ég bind miklar vonir við Dr. Albrecht sem forstjóra. Hann hefur nær allan sinn starfsferil starfað í lyfjageiranum og fyrir um áratug vakti hann athygli fyrir framgöngu sína sem forstjóri hjá Ratiopharm. Ég leitaði til hans fyrir um einu og hálfu ári og fékk hann til liðs við okkur sem ráðgjafa þar sem hann hefur reynst okkur vel. Það gladdi mig því mjög þegar Dr. Albrecht tók boði okkar um að gerast forstjóri félagsins.

Actavis – ein styrkasta stoð atvinnulífsins

Frá íslenskri heildsölu til alþjóðlegs lyfjarisa

Mikill innri vöxtur og 18 yfirtökur