Nýjar upplýsingar um einkavæðingu bankanna

Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, ræðir í samtali við Viðskiptablaðið um þá þrjá þætti sem útskýra öðrum fremur af hverju Íslendingar fóru miklu verr en aðrir út úr fjármálakreppunni. Um leið koma fram nýjar upplýsingar um einkavæðingu bankanna þegar skyndilega var hætt við sölu Landsbankans árið 1998. Viðtalið er hér.