Notendahandbók

Þessi síða er til að aðstoða vefstjórann sem nokkurskonar glósubók. Það má bæta við upplýsingum að vild. Síðan er aðeins aðgengileg innskráðum.

Greinar: Útgefin / Óútgefin

Það er hægt að óvirkja grein svo hún birtist ekki á vef. Þetta er hægt að nota þegar grein er í vinnslu.
Smellt er á linkinn „Public“ hægra meign og svo valið hvort hún eigi að vera sýnileg eða ekki.



Greinar: Útdráttur

Útdrátturinn er skrifaður í reitinn „Exerpt“ sem er hægra megin í skráningarsíðunni.
Útdráttur birtist með fyrstu grein í listum. Þegar grein er opnuð birtist hann dekkri fyrir neðan titil.



Greinar: Fyrsti stafur stærri

Til að fyrsti stafur í málsgrein birtist appelsínugulur og stærri er málsgreinin valin og svo hakað í „Drop Cap“ hægra megin



Greinar: Categories / Tög

Greinar geta verið flokkaðar eftir tögum.
Ef grein er með flokkinn „Viðskipti“ þá birtist hún undir þeirri síðu í valmyndinni (menu).



Grein: Quote

Til að setja tilvitnun í grein er gerð ný málsgrein, smellt á plúsinn og valið „Quote



Greinar: Stór linkur / takki

Til að bæta við stórum link/takka í grein er smellt á plúsinn og valið „Button„. Ath. útlitið birtist ekki rétt fyrr en síðan er opnuð.



Aukatitill appelsínugulur

Til að bætsa við appelsínugulum aukatitli fyrir ofan greinartitil er það skráð hægra megin í reitinn „Tagline„.



Fyrirspurnar form

Eftir að fyrirspurnarform er sent, birtast upplýsingar á skjánum og tölvupóstur er sendur.
Til að breyta skilaboðum eða netfangi á bakvið formið er farið í „Contact“ og flipann „Mail“ / „Messages„.