Dagblaðið Observer birtir athugasemd
Dagblaðið Observer birti í morgun athugasemd frá mér vegna skrifa þess fyrr á þessu ári. Eftir málarekstur féllst dagblaðið á að birta þessar línur þar sem ég kem til skila leiðréttingum við rangfærslur um áhættulánveitingar Landsbankans til mín. Efnislega er athugasemdin í dag samhljóða þeirri athugasemd sem birtist í síðustu viku á vefsíðu Observer.