Úr Versló í NYU og þaðan til Pétursborgar

Eftir stúdentspróf í Verslunarskóla Íslands og BS próf í fjármálafræðum í New York University taldi ég mig hafa lært nóg í bili af bókum. Ég fór því fullur áhuga til Pétursborgar að taka þátt í uppbyggingu á nýju fyrirtæki. Þar bjó ég í nærri áratug en hef frá því uppúr aldamótum búið í London. Hér má lesa og sjá feriskrá mína á ensku eins og hún leit út í ársbyrjun 2010.

BTB