Ársreikningar

Björgólfur Thor Björgólfsson var formaður stjórnar Straums strax frá sameiningu Burðaráss og Straums og þar til ríkisvaldið tók félagið yfir í mars 2009. Hér má finna yfirlit yfir rekstur félagsins á þessu tímabili og stöðu eigna og skulda.