Umræður um útrásina

Á útrásartímanum var talsvert fjallað um athafnir íslenskra fyritækja í íslenskum fjölmiðlum. Eins og sjá má í þessu safni var Björgólfur Thor Björgólfsson í senn gagnrýninn á hugmyndiafræði útrásarinnar og útfærslu. Þá taldi hann sig fremur vera í innrás en útrás.