Skýrsla um starfshætti bankaráðs Landsbanka Íslands hf.
Að beiðni Björgólfs Guðmundssonar fyrrum formanns bankaráðs Landsbankans var unnin skýrsla um starfshætti bankaráðsins og byggði hún á fundargerðum ráðsins og þeim gögnum sem lögð voru fram á fundum þess. Hana má nálgast hér.