Arðgreiðslur

Actavis og Pharmaco þar á undan greiddi hluthöfum sínum aldrei arð. Hagnaður af rekstri félagsins á hverjum tíma var nýttur í uppbyggingu félagsins.